05.05.2020
Viltu starfa í stjórn eða nefnd?
Aðalfundur HFÍ er venjulega haldinn um miðjan maí en vegna Covid-19 ástandsins hefur ákvörðun um tímasetningu fundarins verið frestað fram í byrjun maí þegar nánar liggur fyrir um þróun samkomubannsins sem nú ríkir.