28.04.2021 Ársreikningar HFÍ 2020 Eins og lög HFÍ gera ráð fyrir eru ársreikningar birtir á heimasíðu viku fyrir aðalfund.
15.04.2021 Aðalfundur 5. maí Aðalfundur Heimilisiðnaðarfélags Íslands verður miðvikudaginn 5. maí kl. 19.30. Vegna samkomutakamarkanna verður fundurinn rafrænn.
14.04.2021 Auglýsingar í Hug og hönd Ársritið Hugur og hönd er nú í vinnslu. Ritið höfðar til handverksfólks og er einstaklega klassískt. Nú stendur yfir söfnun auglýsinga.
06.04.2021 Hvað er knipl? Prjónakaffi verður í beinu streymi á veraldarvefnum fimmtudaginn 8. apríl kl. 20.
29.03.2021 Viltu starfa í stjórn eða nefnd? Ráðgert er að halda Aðalfund HFÍ í maí. Í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 hefur tímasetning aðalfundarins ekki verið ákveðin ...
02.02.2021 Skotthúfa frú Auðar Prjónakaffi verður í streymi á netinu fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20. Þetta er fyrra kvöldið af tveimur þar sem farið verður í gerð skotthúfu frú Auðar.
06.01.2021 Námskeið og Covid-19 Heimilisiðnaðarfélagið hefur þurft að gera ýmsar ráðstafanir vegna Covid-19.